Ég var að ljúga, ég er einmanna
Ég er einmanna. Ég er búin að eyða 7 árum í geðveiki og núna sit ég eftir ein að byrja að lifa lífinu upp á nýtt… venjuleg. Ég heyri aldrei í neinum, enginn heyrir í mér heldur. Stundum samt… inn á milli. Ég ætla að halda áfram að lifa mínu lifi því þegar á botninn er hvolft þá hef ég .það fínt. Ég bý í íbúð sem ég get kallað heimili, mér líður vel heima. Ég á góða mömmu, góð systkini sem ég þarf að vera duglegri að heyra í og … æ mamma er að dingla á bjöllunni, er að fara út sjáumst!
to be continued.